Við viljum minna fólk á að leigja tímatökusenda hjá Nítró tímanlega. Engir sendar verða leigðir á keppninni um helgina og því er það á ábyrgð keppanda að leigja sendi fyrir helgina. Engar undantekningar verða gerðar.
Einnig biðjum við alla þá sem ekki hafa skilað tímatökusendum að skila þeim strax til Nítró!
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.