Miðar fást nú einnig í Grindavík

Við viljum benda á að nú er hægt að kaupa miða í Sólbrekkubraut í Söluturninum Skeifunni, Víkurbraut 62 í Grindavík (Verslunarmiðstöðinni) og er hægt að fá keypt þar pylsur, ís sælgæti, subs og margt, margt fleira. Hvetjum hjólafólk til að koma þar við, ná sér í miða og nesta sig upp.

Hjólakveðja,

Stjórn VÍR

Skildu eftir svar