Hvar er Klaustur?

Smellið á mynd fyrir stærri

Kirkjubæjarklaustur er um 250 kílómetra austur af Reykjavík. Tekinn er þjóðvegur 1 austur í gegnum Selfoss, framhjá eldgosinu og í gegnum Vík. Svo er hér kort af síðustu beygjunni, sem tekin er rétt áður en komið er inní bæinn.

Keppnin er við bóndabæinn Ásgarð.

Skildu eftir svar