Hálendisvegir lokaðir

Frá vegagerðinni:

Vegna aurbleytu og hættu á vegaskemmdum hefur flestum hálendisvegum verið lokað og er allur akstur um þá bannaður.

Nánari upplýsingar er að fá á vef Vegagerðarinnar og í síma 1777.

Skildu eftir svar