Vefmyndavél

Nýtt verkstæði hefur opnað í Hveragerði

Nýtt verkstæði: NOZ smávélar hefur opnað í Hveragerði.

Þeir bjóða uppá mjög samkeppnishæft verð í viðgerðum á hjólinu þínu og gera líka við sláttuvélar, vélsleða og fjórhjól.

  • Opnunartilboðin í apríl eru eftirfarandi:
  • Stimpilskipti 4gengis 25.000- +efni
  • Stimpilskipti 2gengis 20.000- +efni
  • skipta um Pakkdós og olíu í frammdempurum 8.000- +efni
  • Stilla og hreinsa blöndunga 6.000-
  • Tímagjald: 3.900

Sækjum og skilum fyrir smá aukagjald.

Tímapantanir í síma 868-7308
opið alla daga 8-22

Leave a Reply