Motocross æfingar í dag

Motocross æfing fyrir 50cc-85cc verður í bolöldu í dag sunnudag kl 16:00-17:30.  Hópnum verður skipt í tvennt, Gulli & Helgi Már sjá um kennsluna. 1000 krónur kostar á námskeiðið og þarf  að kaupa krakka miða í brautina í Litlu Kaffistofunni.

Motocross æfing fyrir 125cc-500cc verður frá kl 17:30-19:00 í stóru brautini.  Hópnum verður skipt í tvennt, Gulli & Helgi Már sjá um kennsluna. 1000 krónur kostar á námskeiðið og þarf  að kaupa miða í brautina í Litlu Kaffistofunni. Lágmark 10 ökumenn.

Þeir sem hafa áhuga á að fá einkakennslu eða hóptíma (nokkrir félagar saman 2-6 saman í hóp) geta haft samband við Gulla í s: 6610958 eða Helga Má s:6928919

Skildu eftir svar