Hjólamenn óskast í Hjaltalín videó um helgina

Hljómsveitin Hjaltalín óskar eftir aðstoð við gerð tónlistarmyndbands um helgina. Hugmyndin er að fá 6-8 manns á götuskráðum hjólum til að leika í myndbandinu. Æskilegast er að menn séu á Supermotodekkjum en ekki nauðsynlegt en hjólin verða þó að vera götuskráð. Upptökur fara fram á seint á sunnudagskvöldið. Þeir sem hafa hug á að taka leika (sér) í ódauðlegu myndbandi með Hjaltalín geta hringt í Rebekku í síma 867 0505 sem fyrst.

Skildu eftir svar