Afrekskvennasjóður ÍSÍ og Íslandsbanka

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afrekskvennasjóð Íslandsbanka og ÍSÍ. Hægt er að lesa sér nánar til um sjóðinn og reglugerð sem um hann gildir hér. Þar er jafnframt að finna eyðublöð fyrir umsóknir í sjóðinn.

Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 17. febrúar. Hægt er að senda umsóknirnar, merktar Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ Engjavegi 6, 104 Reykjavík. Einnig er hægt að senda umsóknirnar rafrænt á undirritaðan (orvar@isi.is).

Skildu eftir svar