Motocross 101: Startaðu fram á hjólinu

17. Startaðu fram á hjólinu.

Ef það er gott grip í startinu vertu þá vel fram á hjólið and haltu fótunum framan við standpetalana. Ruggaðu mjöðmunum aftur á bak þannig að þegar þú tekur af stað er líkaminn í góðri stöðu til að færa þyngdina yfir afturdekkið til að ná hámarksgripi í startinu. – Andrew Short.

Skildu eftir svar