Borðapantanir á uppskeruhátíð

Þeir sem vilja panta sér borð á uppskeruhátíð MSÍ er bent á að senda póst á msveins@simnet.is. Vinsamlega pantið fyrir réttan fjölda þar sem það stefnir í að það verði uppselt. Raðað er niður á borðin eftir pöntunarröð, fyrstir koma, fyrstir fá… bestu borðin. Miðasala er á fullu inn á vef MSÍ og þeir sem ekki eiga kreditkort geta keypti miða í Mótó, Rofabæ frá og með næsta föstudegi, (aðeins hægt að greiða með peningum) eða haft samband við Helgu í síma 899 2098.

Skildu eftir svar