Vefmyndavél

Langasandskeppnin næstkomandi Laugardag.

Langisandur

Langisandur

Minnum á að skráningu líkur á fimmtudag.  Veðurspáin er frábær og sandurinn hefur sjaldan eða aldrei verið jafn góður, engar klappir sem standa upp úr.

GTT Langasandskeppnin 2009 verður haldin laugardaginn 19.9.2009 kl.10.30 og stendur frameftir degi.
Sömu flokkar verða keyrðir og í fyrra: 85cc, opinn kvennaflokku, B-flokkur, MX unglinga, MX2, MX1 og svo auðvitað hin sívinsæla prjónkeppni þar sem Konni Morgan fórnaði sér í titillinn í fyrra.
Við hvetjum alla til að skrá sig á MSÍSPORT.IS Notaður verður tímatökubúnaður MSÍ. Þeir sem eiga ekki senda geta fengið þá leigða í Nitró.

Dagskrá:

  • Skoðun kl. 10.30 – 12.00
  • Prjónkeppni kl. 11.30 – 12.30
  • 85cc og kvenna kl. 12.30 – 13.00
  • MX1, MX2, Unglinga og B-flokkur kl. 13.15 –

Verðlaunaafhending að lokinni keppni.
Skráningargjald kr: 3.500. Allir sem keppa í keppninni fá frítt í prjónið annars 1.000kr

2 comments to Langasandskeppnin næstkomandi Laugardag.

Leave a Reply