Vefmyndavél

Stelpurnar okkar í beinni – hér á motocross.is

Signý og Bryndís í baráttu í Uddevalla

Signý og Bryndís í baráttu í Uddevalla

Stelpurnar okkar, þær Bryndís Einarsdóttir og Signý Stefánsdóttir hafa verið að taka þátt í heimsmeistarakeppninni í motocrossi í sumar. Þær hafa báðir verið að sýna góða takta og framfarirnar eru miklar. Um helgina er síðasta umferðin í kvennaflokknum í heimsmeistarakeppninni haldin í Lierop í Belgíu. Seinna moto-ið verður í beinni útsendingu hér á motocross.is á sunnudaginn klukkan 9 um morguninn.

Keppnin í MX1 og MX2 verður svo sýnd á eftir stelpunum.

Smellið hér fyrir útsendinguna.

Leave a Reply