50 manns skráðir í bikarkeppnina í kvöld

Það eru 50 manns skráðir í bikarkeppnina í Bolaöldu sem verður að teljast frábært fyrir bikarkeppni sem er haldin með þetta stuttum fyrirvara. Í dag er verið að græja brautina og gera allt klárt. Brautin er algjörlega frábær um þessar mundir og engin spurning að þetta verður skemmtileg keppni. Spáin og stemningin er góð og við ætlum því að leyfa skráningu alveg fram að keppni á staðnum eða með því að senda tölvupóst á vik@motocross.is

Eftirfarandi eru skráðir til keppni nú þegar – og enn hægt að bæta við fleirum!

Kvenna flokkur
Karen Arnardóttir 132
Björk Erlingsdóttir 98
Margrét Sverrisdóttir 92
   
85cc 
Alexander Örn Baldursson 127
Ingvi Björn Birgisson 367
Gylfi Þór Héðinsson 406
Hinrik Ingi Óskarsson 807
Jökull Þór Kristjánsson 619
Kristjan Daði Ingþorsson 541
Guðfinna Gróa Pétursdóttir 235
Jóhannes Árni Ólafsson 919
Guðbjartur Magnússon 102
Haukur Snær Jakobsson 571
   
   
Unglingaflokkur
Guðmundur Kort Nikulásson 99
Aron Berg Pálsson 994
Haraldur Örn Haraldsson 910
Hermann Daði Eyþórsson 283
Gylfi Andrésson 90
Hákon Andrason 212
Jón Bjarni Einarsson 18
Friðgeir Óli Guðnason 16
Jökull Atli Harðarson 526
Björgvin Jónsson 391
Ásgeir Elíasson 277
Kristján Óli Ingvarsson  
Arnór Hauksson 661
Daníel Ingi Birgisson  
   
B – Flokkur 
Robert Knasiak  
Alex Baldursson  
Loftur Ágústsson 692
Bergsveinn Snorrason 656
Einar Sverrisson  40+ 58
Hörður Hafsteinsson 540
Ástþór Reynir Guðmundsson 957
Guðni Friðgeirsson 105
Hrafnkell Sigtryggsson 50
   
MX2
Eyþór Reynisson 11
Gísli Þór Ólafsson 57
Andri Már Gunnarsson 380
   
   
Opinn flokkur
Pálmar Pétursson  
Sigurður Hjartar Magnússon 707
Helgi Valur Georgsson 5
Pétur Smárason 35
Viktor Guðbergsson 84
Michael B. David 23
Pálmar Pétursson 959
Orri Pétursson 87
Aron Ómarsson 66
Heiðar Grétarsson 900
Ásgeir Elíasson 277

Skildu eftir svar