Bikarmót á Ólafsfirði.

joikef1

Minni á bikarmótið í motocrossi á Ólafsfirði á laugardaginn 27. júní, þar sem besta veðrið á að vera, brautin hefur verið lengd í 1500m og er í frábæru ástandi með flottum stökkpöllum.

Það er ennþá opið fyrir skráningu á msisport.is

Nú er bara að skella sér norður og ná blúshátíðinni í leiðinni um kvöldið í kaupbæti.

Skildu eftir svar