Motocrossbrautin í Bolaöldu opnar á morgun kl.18

Garðar vildi koma því á framfæri að brautin yrði opnuð stundvíslega kl.18:00 á morgun, en ennþá er of mikill raki í henni til að hægt sé að opna hana í dag.  Þannig að þeir sem eru að drepast úr spenningi, geta mætt klukkutíma fyrir opnun og hjálpað til við að grjóthreinsa hana.  En búið er að breyta brautinni og verður gaman að sjá hver viðbrögðin verða við þeim breytingum.  Sjáumst hress og kát á morgun og ekki gleyma miðum sem hægt er að kaupa á Litlu-kaffistofunni.

2 hugrenningar um “Motocrossbrautin í Bolaöldu opnar á morgun kl.18”

Skildu eftir svar