Allir nýir slóðar lokaðir í Bolaöldu!

Hluti endurobrautarinnar fyrir næstu helgi hefur þegar verið lagður en enn eru tengingar og fínstillingar eftir. Nokkuð hefur borið á því að menn séu að leita nýju slóðana uppi og keyra þá fyrir keppnina. Slíkt er harðbannað og enduronefnd áskilur sér rétt til að neita mönnum sem verða uppvísir að slíku um keppnisrétt. Brautin verður kláruð annað kvöld, miðvikudag og enduroslóðarnir verða þvi lokaðir eftir kl. 22 á morgun 13. maí.

Skildu eftir svar