Vefmyndavél

Nýja Sjáland – Ísland

p2200025Fall er fararheill segja þeir, en ferðin hjá Ingólfi og Viggó er vonandi hafin þrátt fyrir nokkra byrjunarörðuleika. Hjólin átti að senda frá N-S til Thailands, en þar sem FÍB í Thailandi vildi ekki gefa þeim félögum svo kallaða Carnet pappíra, þá var ákveðið að senda hjólin til Malasíu.  Hjólin áttu að koma þangað 30.mars en eftir nokkurn barning við hafnaryfirvöld, áttu þeir félagar að fá hjólin úr tolli í dag og var það því markmið þeirra að hefja ferðina í dag.

Hægt er að fylgjast með ferð þeirra á: www.nz2iceland.blogspot.com

Leave a Reply