Mótordagurinn 2009

Mótordagurinn 2009 í Hagkaupi Garðabæ. Dagskráin hefst klukkan 18.
Afsláttur á svæðinu
Á dagskránni eru:
– kynningar á keppnisoliðiu frá Motul frá klukkan 16
– Viktor #84 og Eyþór #899 sýna listir á Monty Trial reiðhjólum
-Landsliðið í Snjókrossi áritar veggspjöld
-keppnissleðar, fjórhjól og mótorhjól til sýnis

Boðið verður uppá léttar veitingar og orkudrykk

Skildu eftir svar