Vefmyndavél

Smá nostalgía

Þórarinn Jóhannsson sendi vefnum þessa skemmtilegu mynd af gömlum Dakar í góðum gír. Þessi 600cc hjól voru vinsæl á Íslandi nokkrum árum fyrir aldamótin seinustu og mátti ósjaldan sjá þau upp um fjöll og firnindi.

3 comments to Smá nostalgía

Leave a Reply