Sendar

Við viljum minna þá sem ætla sér að keppa í Íslandsmótinu í íscrossi um næstu helgi að hægt er að leigja tímatökusenda í Nítró. Leiga á tímatökusendi kostar 3.000 kr. Nánari upplýsingar í Nítró í síma 440-1220.

Skildu eftir svar