Íscross

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í fyrstu umferð Íslandsmótsins í Íscrossi sem fram fer á laugardag á Mývatni. Skráningunni líkur á miðnætti í kvöld, þriðjudag, og engar undanþágur eru gefnar. Skráningin er á vef MSÍ

Smellið hér til að sjá dagskrána í fullri stærð

Skildu eftir svar