Vefmyndavél

Gleðileg JÓL

Motocross.is óskar landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegra jóla. Sérstaklega jólkveðju fá þeir sem voru á main jettinu í allt sumar, jettuðu svo blöndunginn aftur í nóvember og héldu áfram að snúa uppá rörið í vetur. Vefnefndin óskar þess heitast að þeir sem ætli að keppa næsta sumar séu komnir með æfingaprógram í hendurnar og byrji að taka hraustlega á því 3.janúar. Engar afsakanir.

Hinir sem ætla ekki að keppa fá einnig hlýjar kveðjur og vonandi bætast ekki mörg kíló við um jólin. Muna svo eftir að fara einu sinni í ræktina fyrir páska, bara til að minnast þess hversu gaman er að hjóla. Blindhæð og beygja…það er lífið, að eilífu, AMEN.

4 comments to Gleðileg JÓL

Leave a Reply