KG á ÍNN

Karl Gunnlaugsson formaður MSÍ var í viðtali í þættinum ‘Sportið mitt’ á sjónvarpsstöðinni ÍNN í gær þar sem hann fjallar um stöðuna í mótorsportinu. Þátturinn er endursýndur reglulega á stöðinni um helgina.

Skildu eftir svar