Vefmyndavél

Fyrir tæknivædda

Meðal nýjunga hér á síðunni er „Event Calander“ hér hægra megin. Þar koma fram helstu atburðir sem framundan eru í mótorsportinu á Íslandi og eru þeir dagar merktir með rauðum tölustaf þar sem eitthvað er að gerast.

Þeir sem eru að nota iCal eða Sunbird dagbækur geta gerst áskrifendur að þessu dagatali með því að smella á merkið og fylgja leiðbeiningum. Muna eftir að velja sjálfvirka uppfærslu á viku-fresti svo dagbókin verði alltaf rétt, því við munum reyna að uppfæra dagatalið ef t.d. það munu bætast bikarkeppnir við.

Leave a Reply