Signý á sigurbraut í USA

Signý Stefánsdóttir Íslandsmeistari í Motocross kvenna og Akstursíþróttamaður ársins, er á keppnisferðalagi í USA um þessar mundir. Um helgina sigraði hún í Pagoda brautinni og er því búið að bætast hressilega í bikarasafnið hjá henni um helgina. Gert var um hana skemmtilegt kynningarmyndband á síðunni eastmx.com og er hér linkur beint inná það… og svo auðvitað bloggið hennar hér.

3 hugrenningar um “Signý á sigurbraut í USA”

Skildu eftir svar