Langisandur

Nú styttist í beach-race keppnina á Langasandi við Akranes. Hún verður laugardaginn 18.okt. Að þvi tilefni viljum við benda þeim sem fengu farandbikar fyrir Langasand 2007 að koma honum í verslun Nitro eigi síðar en 10.okt.

Stjórn VIFA

Skildu eftir svar