KRAKKADAGUR á Sunnudaginn

Loksins er komið að krakkadegi hjá VÍR
Við hjá VÍR ætlum að vera með krakkadag fyrir 12 ára og yngri í Sólbrekkubraut sunnudaginn, 28.sept. kl. 14.00 ef næg þáttaka fæst.
Keyrt verður í 3 flokkum 50cc, 65cc, og 85cc,  2 x 10 mín hver flokkur.
Foreldrar verða virkjaðir á pallana í flöggun eins og áður.
VÍR býður upp á grill og fl. og að sjálfsögðu fá allir þáttakendur  viðurkenningu.  Frítt er í brautina.

Muna að mæta í fullum öryggisbúnaði – engin miskunn, taka góða skapið með og fyrst og fremst hafa gaman af þessu með púkunum okkar.
Vinsamlegast látið vita um  þáttöku til erlavalli@hotmail.com eða rm250cc@simnet.is

 Kveðja,
Púkadeild  VÍR.


Skildu eftir svar