Vefmyndavél

Motokrossbrautin í Bolaöldu lokuð í kvöld

Motokrossbrautin í Bolaöldu verður lokuð í kvöld, miðvikudag 9. júlí vegna framkvæmda við vökvunarkerfi. Vaskur hópur manna undir forystu Dodda, Kristjáns og píparanna verður upp frá að leggja vatnsrör um alla braut og setja upp vökvunarstúta enda annar eins þurrkur ekki komið á Reykjavíkursvæðinu í manna minnum. Vonir standa til þess að hægt að setja kerfið eða hluta þess í gang á næstu dögum. Það fer þá kannski að rigna um svipað leiti 🙂

Leave a Reply