Video frá GP í Svíþjóð

Það var sól og sumar á laugardagsæfingunni í sænska GP-inu í motocrossi um helgina. Svo í keppninni á sunnudeginum ringdi nokkuð til að lífga aðeins uppá fjörið. Baráttan var hörð og úrslitin eftirfarandi

MX1 MX2
1. Jonathna Barragan 1. Tony Cairoli
2. Steve Ramon 2. Tyla Rattray
3. David Philippaerts 3. Shaun Simpson

Svo eru þeir að reyna að búa sér til sitt eigið MX-TV þarna í útlandinu og hér má sjá þeirra tilraun…. 😉


ef video-ið sést ekki má smella hér

Skildu eftir svar