Vefmyndavél

Námskeið í flöggun fyrir Sólbrekku

Enn vantar nokkra flaggara í Sólbrekkubraut á laugardaginn 7.júní n.k. Flaggarar fá mat á keppnisdag, gjafabréf frá mxsport ásamt brautarmiðum.
Fyrir þá sem hafa ekki flaggað áður eða vilja hressa uppá kunnáttuna ætlar VÍR að halda námskeið í flöggun. Námskeiðið verður haldið á Hringbraut 108 næst komandi fimmtudag 5 júní kl 20.00. Kristján Geir frá MX-Sport fer yfir öll helstu atriði varðandi flöggun.
Skráning í flöggunina á Sólbrekku eða námskeiðið er á netfang asgrimur450@simnet.is

Leave a Reply