Vefmyndavél

Ekkert cross í sjónvarpinu

Allt stefnir í að það verði ekki sýnt frá Íslandsmótinu í Motocross í sjónvarpinu þetta árið, þar sem illa hefur gengið að fá styrktaraðila fyrir þáttinn. Ef einhver veit um fyrirtæki sem hefur áhuga á að "sponsora" þáttinn þá mætti hann hafa samband við Reyni í síma 898 8419 og fá frekari upplýsingar. Einnig hvetjum við þá sem eiga góðar upptökuvélar að mæta á næstu keppnir og taka upp efni til þess að eitthvað sé til á "filmu" eftir sumarið.

Leave a Reply