Vefmyndavél

Álfsnes opnað!

Já ótrúlegt en satt. Álfsnesbrautin kemur gríðarlega vel undan vetri og verður opin í kvöld og um helgina. Brautin er tiltölulega slétt og þurr og aðeins einn pollur sem þarf að sneiða hjá. Garðar hefur í vikunni verið að laga til á svæðinu með ýtunni og í næstu viku ætla Reynir og brautarnefndin að vera með vinnukvöld og gera brautina betri og laga til á svæðinu. Miðarnir fást á N1 stöðinni í Mosfellsbæ – góða skemmtun og gleðilegt sumar!

Leave a Reply