Álfsnes lokuð á föstudaginn

Á föstudaginn verður Álfsnes lokuð til kl. 18:00 vegna framkvæmda í brautinni. Beltagrafa mun vinna í henni allan daginn og mun hún vera í toppstandi þegar vinnu hennar lýkur. Kawasaki liðið hefur þó fengið leyfi til að vera með æfingar í hluta brautarinnar á sama tíma. Munið að kaupa miða í brautina í N1 Mosfellsbæ.


Skildu eftir svar