Skýrsla Umhverfisnefndar

Umrædd skýrsla sem Siv nefnir var skilað til Umhverfisráðuneytisins síðustu daga s.l. árs.
Skýrslan hefur verið lengi í smíðum og báru nefndarmenn Umhverfisnefndar VÍK, hitann og þungan af vinnunni.
Góðir punktar og athugasemdir komu frá öðrum nefndarmönnum og var fullt tillit tekið til þeirra.
Hér meðfylgjandi er skýrslan í heild sinni ásamt fylgibréfi til ráðherra.
Spennandi verður að heyra svör ráðherra við fyrirspurnum Sivjar.

Aðstöðu og lagaumhverfi vélhjóla.pdf

Fylgibréf til ráðherra.pdf

Skildu eftir svar