MXON ekki á Írlandi 2008

Í fréttatilkynningu sem gefin var út í gær kemur fram að Motocross of Nations sem átti að vera 28. september 2008 verður ekki á Írlandi eins og til stóð. Ekki er ljóst hvar keppnin verður haldin og er FIM að leita að vænlegum stað í staðinn fyrir Moneyglass Desmene brautina. Ekki voru gefnar frekari útskýringar á breytingunni í tilkynningunni en..

..samkvæmt frétt hjá BBC þá mun þetta vera vegna vantrausts á fjárhagsgetu stærsta fjármögnunaraðilans,  Northern Ireland Events company, sem átti að sjá um framkvæmdina í samvinnu við FIM og Youthstream!

Update: sjá hér frétt um málið

Skildu eftir svar