Jólagjöfin í ár

Motocross 06/07 diskurinn er komin í allar helstu mótorhjólabúðir bæjarins, en hann má finna í JHM Sport, Moto, Motor Max, Nítró, Bílabúð Benna og Púkanum, einnig verður hann fáanlegur í verslunum N1 á Akranesi, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Svo er hægt að panta hann hérna á netinu og þá er frí heimsending og diskurinn verður komin í póst innan sólarhrings frá pöntun.
Svo er komið nýtt kreditkortatímabil, þannig að það er ekki eftir neinu að bíða!


Skildu eftir svar