Vefmyndavél

Mögnuð árshátíð

Árshátið VÍK var haldin í gær með miklum glæsibrag. Fólk mætti prúðbúið í Lídó og skemmti sér konunglega yfir góðum mat og glæsilegri sýningu. Glæsileg myndbönd voru sýnd og sigurvegarar ársins voru hylltir og gert var smá grín að þeim sem voru seinheppnir á árinu. Stuðbandið Spútnik lék svo fyrir dansi fram á morgun.

Leave a Reply