Vefmyndavél

Frá Siv

Takk fyrir frábæra samveru á árshátíðinni í gær. Setti þennan texta í dagbókina á www.siv.is 3. nóv.:
"Kl.17:30 bauð Hrafnkell Sigtryggsson, formaður Vélhjólaíþróttaklúbbsins(VÍK), til fordrykkjar. Kl.19 hófst glæsileg árshátíð Vélhjólaíþróttaklúbbsins(VÍK) í Lídó í Iðnaðarmannashúsinu. Mjög skemmtileg dagskrá var á árshátíðinni. Veitt voru verðlaun fyrir mótorhjólaafrek http://www.siv.is/i_mynd/index3.lasso?hopur=2133 sumarsins og myndbandssýning Magnúsar Þórs Sveinssonar sló í gegn eins og alltaf.

Met mæting var á árshátíðina, en yfir 200 manns mættu til að taka þátt í gleðinni.
Að lokum dönsuðum við fram á rauða nótt og rúmlega það."
Hér eru tenglar beint á myndirnar.

http://www.siv.is/i_mynd/index3.lasso?hopur=2132

http://www.siv.is/i_mynd/index3.lasso?hopur=2133

http://www.siv.is/i_mynd/index3.lasso?hopur=2134

Kveðja,

Siv Friðleifsdóttir.

Leave a Reply