Keppnisdagatal 2008

MSÍ hefur opinberað keppnisdagatal og dagskrá fyrir motocrosskeppnir fyrir næsta ár. Á meðal breytinga má nefna að sér stigagjöf verður í MX2 flokknum, motoin verða lengd flestum eða öllum flokkum. Einnig verður hægt að skrá sig beint í B-flokk án þess að fara í undanrásir.
Sjá linkinn dagatal og úrslit hér til vinstri.

Skildu eftir svar