Hjóli stolið !

Á fimmtudaginn síðasta sáu einhverjir óprúttnir menn ástæðu til að fara að heimili Kobba og Herdísar á Svalbarðseyri og stela hjólinu hennar Herdísar Terra Moto hjóli með hvítum plöstum nema hvað frambretti er rautt. Það eru einnig séreinkenni sem að Kobbi veit um á hjólinu þannig að það mun þekkjast hvar sem er þannig að við skorum á þessa aðila að skila þessu hjóli sem allra fyrst.
Ef að einhver hefur orðið var við þessa aðila með hjólið þá vinnsamlegast látið lögregluna á Akureyri vita eða Kobba í síma 899-9890.

Skildu eftir svar