miðasala

Lokahóf og verðlaunaafhending MSÍ, fyrir keppnisárið 2007, mun fara fram í húsnæði ÍSÍ Laugardal – Laugardaginn 3. nóvember kl 16:00.
Veitt verða verðlaun fyrir Íslandsmeistara og 2. og 3. sæti í viðkomandi flokk.
Veitt verða verðlaun fyrir 1. keppnislið í hverjum flokk.
Veitt verða verðlaun fyrir efnilegasta nýliðann í Enduro, Moto-Cross og Kvennaflokki.
MSÍ mun einnig tilkynna um íþróttamann ársins og verðlauna hann.
Keppendur og aðstandendur eru kvattir til að mæta og hilla sína menn.
Léttar veitingar í boði.

Listi yfir sigurvegara ársins

Stjórn MSÍ

Skildu eftir svar