Moggin lýgur ekki

Mbl.is sá ástæðu til að birta þessa „frétt“ í dag.

Slasaðist á mótorkrosshjóli

Unglingspiltur slasaðist lítillega í malarnámu við Þorlákshafnarveg um klukkan hálfátta í gærkvöldi en þar var hann á svokölluðu mótorkrosshjóli. Pilturinn er aðeins fjórtán ára og hafði því ekki náð aldri til að stjórna vélhjóli.

Hefði ekki verið nær að birta jákvæða frétt af landsliðinu í sinni fyrstu ferð erlendis eða þeirri miklu uppbyggingu sem félögin í landinu eru að setja í barna- og unglingastarf?

Skildu eftir svar