Vefmyndavél

Ekki reyna þetta heima

Travis Pastrana er sterkur á hjólinu í þessi örfáu skipti sem hann tekur sig til. Hann sigraði í Red Bull X-Fighters keppninni í dag sem er ein stærsta keppnin í Freestyle MX í heiminum í dag. Þó svo hann hafi ekki tekið tvöfalt back-flipp þá tók hann nokkur flott trikk (t.d. kiss-of-death-indian-air-backflip) sem sjást á video-inu hér fyrir neðan.