Enduroferð stelpna frestast

Hin árlega stelpuenduroferð sem átti að vera 2. júní verður því miður frestað vegna bikarmóts á Akureyri. Við stefnum á 23. júní í staðinn.  Endilega takið daginn frá.

Kv. Tedda Nítró


Skildu eftir svar