Tilkynning frá Lögreglunni á Akureyri

Þann 09.05.2007 var stolið á Akureyri tveimur torfæruhjólum af Yamaha gerð. Annað hjólið er blátt Yamaha YZ250 LC, árgerð 2000. Hitt er blátt Yamaha YZ , blátt, árgerð 2005 (125 cc hjól). Þeir sem geta gefið einhverjar upplýsingar sem geta aðstoðað við rannsókn málsins eða heyra af því að verið sé að selja slík hjól eru beðnir um að hafa samband við Lögregluna á Akureyri í síma 464-7700.
Sjá meðfylgjandi myndir.

Skildu eftir svar