Einar og Sverrir – rtw

Eins og flestir vita eru Einar og Sverrir Þorsteinssynir byrjaður heimsreisu sína. Ég hvet ykkur sem gaman hafa að svona ævintýrum að fylgjast með blokkinu þeirra á http://sverrirt.blog.is/blog/sverrirt/ . Bloggið þeirra bíður upp á RSS-gagnaveitu og geta þeir sem hafa póstforrit sem styður RSS, t.d. Mozilla Thunderbird, fengið tölvupóst um leið og ný bloggfærsla kemur inn.

Skildu eftir svar