Mogginn í dag

Við fengum aldeilis fína umfjöllun í Mogganum í dag, og það á forsíðu. Þökk sé þessum snillingum sem velja sér göngustíga við borgarmörkin sem hjólaleið, og þannig brjóta niður þá ímyndarbreytingu sem félagið er að vinna hörðum höndum að. Reynum að sýna lágmarksþroska og höldum okkur við viðurkenndar hjólaleiðir og slóða, og látum í okkur heyra við viðkomandi ef við verðum vitni að einhverju þessu líkt. Þetta er alltaf spurningin um þessa örfáu sem skemma fyrir heildinni. Smellið á myndina til að stækka.

Skildu eftir svar