Vefmyndavél

Enduró slóðavinnukvöld í Bolaöldu góður gangur

Það voru 7 kröftugir menn sem mættu í gærkvöldi, en betur má ef duga skal. Það verða vinnukvöld í kvöld og annað kvöld ef það verður ekki all búið! Staðalbúnaður ætti að vera bakpoki og kanski. Þau sem að eru dugleg og hafa áhuga á að prófa MX-brautirnar geta svo fengið miða að launum hjá mér að verki loknu. Ég verð komin upp á svæði milli 17-19 öll kvöldin, og er best að setja sig bara í samband við mig þegar mætt er á svæðið. Ef einhverjir vilja mæta fyrr, þá er það minnsta málið.
Bolaöldunefnd/Slóðar
Kristján A Gretarsson S: 660-2992"

Leave a Reply