Brautin á Akureyri opnar

Búið er að opna brautina hjá okkur hér á Akureyri og er hún mjög góð. Hún er töluvert breytt frá því fyrra og um 400 metrum lengri. Opnunartími er alla virka daga frá 07:00 til 22:00. Dagpassar eru seldir hjá N1 veganesti og árspassar hjá Stebba í Stúdio 6.
Kveðja Gulli Svæðisnefndarformaður.

Skildu eftir svar