Bolaöldu MX-braut lokuð næstu daga

Á morgun verður farið í framkvæmdir á Bolaöldubrautinni þar sem verður kláraðar breytingarnar og bætt við nýju starti ofl. Vegna framkvæmdanna verður brautin lokuð frá og með morgundeginum, mánudeginum 28. maí og verður opnun auglýst síðar. Unglinga, byrjendabrautir og enduroslóðar verða opnir.
Brautarnefnd


Skildu eftir svar